Hjónin Stefán og Ingveldur

Stefán Daníval Bjarnason (1879-1962) og Ingveldur Árnadóttir (1879-1963) frá Oddstöðum. Hann tók sér nafnið Stephan D.B. Stephanson var hann kaupmaður og fasteignasali í Kanada. Ingveldur var fyrstu árin í Winnipeg en árið 1903 giftist hún Stefáni sem var ættaður úr Hrútafirði. Þau bjuggu í Lesile í Saskatchewan þar sem Stefán var kaupmaður frá 1906 til 1912. Þau komu í heimsókn til Íslands árið 1912 og þegar þau koma aftur til Kanada, fluttu þau til Winnipeg þar sem Stefán var umsjónamaður Heimskringlu og bjuggu þau síðan Eirksdale og lok til Whie Rock í B.C. Þau komu aftur til Íslands og óskaði Ingveldur eftir því að aska sín skyldi verða flutt til Íslands og var henni komið fyrir í kirkjugarðinum á Görðum á Akranesi árið sem hún lést 1963.

Efnisflokkar
Nr: 11133 Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson [P. Brynjólfsson] Tímabil: 1900-1929 arb00287