Á skátamóti

Á skátamóti 1943 eða 1944.
Aftasta röð frá vinstri: Haraldur Ársæll Guðmundsson (1929-2005), óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekkt og Kristján Eggert Kristjánsson Ragnarsson (1929-2009).
Miðröð frá vinstri: Óþekktur, Ásta Albertsdóttir (1934-2020), Erna Guðbjarnadóttir (1930-2011), óþekkt, Ingibjörg Ágústsdóttir (1934-2005), Lilja Guðrún Pétursdóttir (1931-2009), Guðrún Björgvinsdóttir (1936-), Ester Teitsdóttir, óþekkt, Unnur Leifsdóttir (1931-2024), óþekktur og Ríkharður Jóhannsson (1926-).
Fremsta röð frá vinstri: Guðmundur Sigurðsson (1935-2022), Albert Ágústsson (1935-2013), Guðbjörn Valdimar Oddsson (1935.-1995), Gylfi Jónsson, Þórir Marinósson (1935-) og Viðar Jónsson.

Efnisflokkar
Nr: 44780 Ljósmyndari: Ríkharður Jóhannsson Tímabil: 1930-1949 rij00043