Hermaður á Akranesi
Leslie Blair, breskur hermaður situr í kvöldsólinni við Lambhúsasund á Akranesi. Bryggjurnar þar í bakgrunni. Fjær sjást svo húsin sem standa við götuna sem heitir Bakkatún í dag. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson (1964-2025), vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).
Efnisflokkar
Nr: 29771
Tímabil: 1930-1949