Sýslunefndarmenn í Borgarfjarðarsýslu 1926

Mynd af sýslunefnd Borgarfjararsýslu, ásamt sýslumanni. Frá vinstri: Þorsteinn Tómasson (1886-1927) Skarði, Lundarreykjadal, nr. 2 Bjarni Bjarnason (1866-) Geitabergi, Hvalfjarðarstrandarhreppi; nr. 3 Bjarni Pétursson (1869-) Grund í Skorradal; nr. 4 Halldór Vilhjálmsson (1875-) Hvanneyri, Andakílshreppi; nr. 5 Pétur Ottesen (1888-1968) alþingismaður á Ytra Hólmi; nr. 6 frá vinstri Guðmundur Björnsson (1873-1953) sýslumaður Borgarnesi; nr. 7 Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952) fræðimaður á Stórakroppi; nr. 8 Jón Gíslason (1870-1961) Stóru-Fellsöxl, Skilmannahreppi; 9 Þorsteinn Jónsson (1857-1941) útvegsbóndi og oddviti á Grund Akranesi; nr. 10 Ólafur B. Björnsson (1895-1959) ritstjóri, Akranesi; nr. 11 Þorsteinn Þorsteinsson (1889-) Húsafelli, Hálsasveit; nr. 12 Böðvar Sigurðsson (1854-1934) oddviti og bóndi Vogatungu. Sýslunefndarmenn voru kosnir í hverjum hreppi. Þeir þurftu hvorki að vara hreppstjórar eða hreppsnefndarmenn, en gátu þó verið hvort tveggja.

Efnisflokkar
Nr: 4010 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00017