Sundkennsla í Bjarnalaug 1946

Hér má sjá uppdrátt af myndinni
Stúlkur úr Barnaskóla Akraness, ásamt kennara sínum Guðjóni Hallgrímssyni á bakka Bjarnalaugar.
1. Guðjón Hallgrímsson, kennari, 2. Arndís Guðmundsdóttir, 3. Anna Magnúsdóttir, 4. Elín Þorvaldsdóttir (1935-2025), 5. Margrét Guðmundsdóttir, 6. Rannveig Sigurðardóttir (frá Siglufirði), 7. Ragnhildur Halldórsdóttir, 8. Sólveig Ástvaldsdóttir, 9. Helga Margrét Aðalsteinsdóttir (1935-2018), 10. Rannveig Edda Hálfdánardóttir (1936-2009), 11. Hulda Óskarsdóttir, 12. Sigrún Daníelsdóttir (1937-2003), 13. Auður Brynjólfsdóttir, 14. Rögnvaldur Gíslason, 15. Jóna Alla Axelsdóttir (1937-1996), 16. Ásta Albertsdóttir, 17. Kristín Hjörleifsdóttir, 18. Margrét Þorvaldsdóttir, 19. Sjöfn Jónsdóttir, 20. Margrét Ármannsdóttir (1937-2004), 21. Lilja Sigurðardóttir, 22. Ólína Björnsdóttir, 23. Bjarney Gunnarsdóttir (1935-), 24. Jóhanna Gunnarsdóttir (1934-2013), 25. Halldóra Þorkelsdóttir, 26. Edda Elíasdóttir, 27. Sigrún Ólafsdóttir, 28. Svanhvít Pálsdóttir (1936-1998), 28a. Inga Lóa Hallgrímsdóttir (1936-2020), 29. Bára Jóhannesdóttir, 30. Guðrún Björgvinsdóttir, 31. Elíane Hommersand, 32. Guðríður Bogadóttir, 33. Nanna Jóhannesdóttir, 34. Sigþóra Karlsdóttir, 35. Jónína Þorgeirsdóttir, 36. Jón Leósson (1935-2013) sitjandi lengst til hægri.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27843 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949