Seljalandsfoss

Seljalandsfoss er 60 m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður. Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss. Texti af Wikipedia.org

Efnisflokkar
Nr: 60161 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1930-1949