Sigurmundi Helgason

Sigurmundi Helgason (1886-1912) frá Litla Bakka á Akranesi. Hann drukknaði á Svaninum í apríl árið 1912. Svanurinn rakst á franska skonnortu í kafaldsbyl og sökk. Fjórtán manna áhöfn fórst. Svanurinn var í eigu H.P. Duus í Reykjavík.

Efnisflokkar
Nr: 27207 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: 1900-1929 mmb01189