Pálína Ottadóttir
Pálína Steinunn Ottadóttir (1887-1939) frá Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi. Átti heima í Bæ á Akranesi tll 1906, flutti þá til Reykjavíkur og var þar við ýmis störf. 1. júní 1915 er hún skráð skipsþerna á Gullfossi og var hún sú fyrsta sem gengdi því starfi. Flutti til Danmerkur um 1920 og bjó til 1933, bjó síðan í í Reykjavík og rak þar verslun.
Efnisflokkar