Dráttarvél

Sæmundur Eggertsson (1896-1969) bóndi við dráttarvél sína af International-gerð. Með þessari vél vann hann mikið af túnum í Garðarflóa á árunum 1932 til 1941. Einnig vann hann við ræktun á mörgum sveitarbæjum sunnan Skarðsheiðar. Hann smíðaði sjálfur húsið á vélina. Var dráttarvélin seld á Kjalarnes árið 1942

Nr: 60141 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949