Eyjólfur Magnússon

Eyjólfur Magnússon (1841-1911) ljóstollur. Lærði bókband í Reykjavík, var einnig við barnakennslu víðsvegar um Borgarfjörð á árunum 1880 til 1900. Einnig var hann innheimtumaður ljósatolla í Reykjavík og fékk viðurnefi af því.

Nr: 31666 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900