Anna og börn
Aftari röð frá vinstri: Friðrik Ottesen, Þórdís Ottesen og Anna Guðmundsdóttir Ottesen (1865-). Fyrir framan er Benjamín Ottesen Anna var hálfsystir Þorgeirs Lárusar Guðmundssonar Goodman og Halldoru Olson ljósmóður í Duluth og Sveins Guðmundssonar sem bjó í Mörk á Akranesi. Hún var gifti Nikulási Ottesen
Efnisflokkar
Nr: 31393
Tímabil: Fyrir 1900