Húllum hæ á Bókasafni Akraness 2011
					Óþekktur þátttakendi Lokahátíð sumarlestursins á Bókasafni Akraness var haldin þann 11. ágúst 2011. Þátttakendur voru lestrarhestar á aldrinum 6-12 ára og skemmtu sér við ratleik og verðlaunaafhendingu.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 31406
		
					
							
											Tímabil: 2010-2019