Akraneskirkja 1896
Framkirkjan á vígsluári. Á sönglofti stóð orgelið úr Garðakirkju (frá 1880). Í skjaldboga hvelfingarinnar og hvassbogunum yfir dyrunum má greina rósaskraut Berthelsens málara.
Efnisflokkar
Nr: 31359
Tímabil: Fyrir 1900