Flutningabifreið keyrir í Skarðagili
Flutningabifreið frá ÞÞÞ keyrir upp Skarðagili norður í Árneshreppi í Strandasýslu Þorgeir Jósefsson og Þórður Þórðarson fóru norður á Strandir að sækja rekavið (staura) sem voru notaðir við viðgerð á skipalyftunni sem brotnaði í janúar 1972. Myndin tekin sumarið 1972
Efnisflokkar
Nr: 58198
Tímabil: 1970-1979