Lokahátíð sumarlesturs 2010
					Húllum hæ hátíð Bókasafns Akraness var haldin á Safnasvæðinu að Görðum þann 12. ágúst 2010. Þar mættu þáttakendur í sumarlestri bókasafnsins til að gleðjast saman. Á myndinni eru: Halla Margrét, Hjördís og Íris Antonía.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 27993
		
					
							
											Tímabil: 2010-2019