Undirritun samninga um byggingu stjórnsýsluhússins
Frá vinstri: Friðrik Sophusson, Gísli Gíslason (1955-) bæjarstjóri og Jón Sigurðsson, þá í Málningaþjónustunni. Tilefnið er undirritun samninga um byggingu stjórnsýsluhússins við Stillholt 16-18. Myndin er sennilega tekin á fyrrihluta árs 1994.
Efnisflokkar