Auður Vésteinsdóttir

Auður Vésteinsdóttir (1950-) við verk sitt "Skammdegisskíma". Verkið er 99x258 cm og er ofið úr handlitaðri ull, það var gert árið 1995 og var á sýningu í Kirkjuhvoli.

Nr: 20206 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999 skb03079