Altari Akraneskirkju um 1900
Við kórgafl stóð altari Ármanns Þórðarsonar snikkara og organista og stóð yfir því altaristaflan úr Garðarkirkju (frá 1870) í ný-málaðri umgjörð Berthelsen. Hinn fimm-álmaða ljósakróna sem var gjöf frá hjónunum Thor Jensen og Þorbjörgu Jensen var komin á sinn stað. Efst í loftinu má sjá 3ja mastra skip.
Efnisflokkar