Guðbrandur Sturlaugsson

Guðbrandur Sturlaugsson (1820-1897) frá Rauðseyjum á Breiðafirði, fluttist á þrítugs aldri að Kaldrananesi í Bjarnafirði í Strandasýslu og giftist Sigríði Aradóttur. Síðan fluttust þau hjónin að Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu. Sama mynd á haraldarhus.is nr 2014

Nr: 31110 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 mmb00542