Jón Sveinsson

Séra Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) sóknarprestur á Akranesi. Lauk prófi úr prestaskóla 1884, skrifari hjá landfógeta 1884-1886 og síðan prestur á Akranesi frá 1886 til dánardags. Prófastur frá 1896.

Nr: 31104 Ljósmyndari: Sæmundur Guðmundsson [Sæm. Guðmundsson] Tímabil: Fyrir 1900