Sigríður Stephensen
Sigríður Magnúsdóttir Stephensen (1734-1807) m.a. húsfreyja á Leirá í Leirásveit. Hún var eiginkona Ólafs Stephensen stiftamtmanns og voru börn þeirra Magnús Stephensen dómstjóri, Þórunn kona Hannesar Finnssonar biskups, Stefán Stephensen amtmaður, Björn Stephensen dómsmálaritari í yfirréttinum og Ragnheiður kona Jónasar Schevings sýslumanns.
Efnisflokkar