Suðurgata - Mánabraut

T.v. sést á horn Suðurgötu 90. Handan Mánabrautar (sem þarna opnast rétt t.v.) er Norðtunga. - Sól skín fyrir ofan glugga á Árnesi og á glugga Hlíðarhúsa (S.gata 78). - Fyrir neðan Hlíðarhús hjá Suðurgötunni mun hafa verið húsið Hlíðarendi og Miðhús munu hafa verið nálægt þeim stað þar sem nú er S.gata 72. - Því næst voru Fögruvellir og þar sem nú er Suðurgata 68 á efra horninu við "neðri opnun" Mánabrautar munu gömlu Ívarshús hafa staðið. Þau eru nú (2007) við Presthúsabraut.

Efnisflokkar
Vegir ,
Nr: 17464 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1990-1999 frh01331