Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson (1853-1906) frá Giljalandi í Haukadal. Var hann húsamaður á Sólmundarhöfða frá 1882 til dánardags. Drukknaði af Kútter Emilíu við Mýrar 7. apríl 1906.

Nr: 30779 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 mmb00503