Jón Halldórsson

Jón Halldórsson (1874-1961) frá Bakka á Akranesi. Ólst upp hjá ömmu sinni Gunnhildi ljósmóður á Bakka frá því faðir hans drukknaði, var hann þá fjórða ári. Var sjómaður, rak útgerð og var formaður á eigin skipi. Hann bjó í Lambhúsum á Akranesi og eiginkona hans var Jónína Jónsdóttir.

Nr: 30761 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 mmb00484