Borg Stykkishólmi
					Víkin heitir Maðkavík, og höfðinn fyrir ofan þar sem kirkjan stendur nú heitir Maðkavíkurborg, en í daglegu tali alltaf kölluð Borg. Myndin er tekin á svart/hvíta filmu, stækkuð og lituð með olíulitum.
Efnisflokkar
			
		Víkin heitir Maðkavík, og höfðinn fyrir ofan þar sem kirkjan stendur nú heitir Maðkavíkurborg, en í daglegu tali alltaf kölluð Borg. Myndin er tekin á svart/hvíta filmu, stækkuð og lituð með olíulitum.