Hjörtur Snorrason
Hjörtur Snorrason (1859-1925) í Magnússkógum í Dalasýslu. Var búfræðingur frá Ólafsdal árið 1887 og síðan kennari þar á árunum 1892 til 1894. Skólastjóri bændaskólans á Hvanneyri á árunum 1894-1907 og síðan bóndi í Skeljabrekku og Arnarholti. Þingmaður Borgfirðinga á árunum 1914-1916. Eiginkona hans var Ragnheiður Torfadóttir frá Ólafasdal.
Efnisflokkar