Jónas Ingimundsson - Vinaminni

Jónas Ingimundarson leikur á Bösendorfer-flygil í safnaðarheimilinu Vinaminni. - Ef til vill eru þetta tónleikarnir við fyrstu opinbera notkun flygilsins í Vinaminni. - Jónas hafði verið Sóknarefnd Akraneskirkju innanhandar við val á flygli sem var svo keyptur í hljóðfæraverslun Leifs Magnússoar kaupmanns m.m. í Reykjavík. - Leifur þessi er sonur Magnúsar Gunnlaugssonar, bifreiðarstjóra o.fl. sem bjó að Vesturgötu 25, Akranesi.

Nr: 12816 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999 skb02215