Hrútaber

Ljósmyndasamkeppnin Sumarmyndir 2003. Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi. Á Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð. Hrútaber vaxa ýmist í greniskógum og öðru skóglendi. Víða eru þau á Snæfellsnesi. Berin eru fallega rauðleit og góð á bragðið. Texti af Wikipedia.

Efnisflokkar
Nr: 10955 Ljósmyndari: Rósa Jennadóttir Tímabil: 2000-2009 lmk00104