Systkini

Frá vinstri: Kristján Einarsson (1873-), Katrín Einarsdóttir (1876) og Helgi Einarsson (1870-), þau voru börn Guðrúnar Helgadóttur sem var systir Sigurlaugar á Gneistavöllum á Akranesi.
Þau fóru öll til Vesturheims 1887.

Efnisflokkar
Nr: 30654 Ljósmyndari: Baldvin and Blöndal (Winnipeg) Tímabil: Fyrir 1900 mmb02911