Þórður Þorsteinsson
Þórður Þorsteinsson (1830-1889) frá Brennistöðum í Flókadal. Bóndi á Leirá frá árinu 1868 til dánardags. Hann var sagður mikill framfarasinni, kom m.a. á fót barnaskóla á Leirá. Eiginkona hans var Rannveig Kolbeinsdóttir frá Hofsstöððum í Hálsasveit.
Efnisflokkar