Sveinn Sveinsson
Sveinn Sveinsson (1849-1892) frá Ormsstöðum í Norðfirði. Stundaði nám í búnaðarskóla í Stend í Noregi á árunum 1868-1870 og síðan í búnaðarskóla í Danmörku á árunum 1879-1881. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri við stofnun hans 1889 til dánardags.
Efnisflokkar