Skólabraut 19
Fúnkís-húsið hans Þjóðleifs, næst fyrir ofan kirkjuna. Seinna byggði hann við húsið ofanvert við götuna og þar var stofnuð verslunin Bjarg. Þjóðleifur sagði (Lárusi Þjóðbjörnssyni húsasmiðameistara) að húsið hefði kostað fullbyggt kr. 16000.- sem í dag er 160 krónur. Húsið er byggt á milli 1930 og 1940. Á hérhlið hússins var svölum bætt við húsið fyrir mörgum áratugum. Og einnig var sett á hallaþak.
Efnisflokkar