Haraldarbúð

Skrifstofu- og verslunarbygging HB & Co við Bárugötu. Á efri hæð voru skrifstofurnar og verslun á jarðhæð. Eldri hluti byggingarinnar frá 1933 og var þar lengst af skó-, fatnaðar- og vefnaðarvöruverslun en einnig var selt þarna sement og sjóföt og í fyrstu einnig nýlenduvörur, sem er fjær á myndinni. Viðbygging á tveimur hæðum frá árinu 1934.

Efnisflokkar
Nr: 7061 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1930-1949 oth00043