Hallgrímur Magnússon

Hallgrímur Magnússon (1924-2006) var yfirverkstjóri í skipasmíðastöð Þ&E í aldarfjórðung, frá því stálskipasmíði hófst á Akranesi upp úr miðjum sjötunda áratugnum. Hann var jafnan kenndur við Sanda, þar sem hann ólst upp. (Sandar standa við Krókatún).

Nr: 6459 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb00903