Höfnin

Stærra flutningaskipið á myndinni, er M/s Helgafell, eitt af skipum skipadeildar SÍS. Skipið var systurskip M/s Arnarfells í eigu sömu útgerðar. Einnig var M/s Katla skip Eimskipafélags Reykjavíkur, systurskip Helgafells. Helgafellið var svokallað bakkaskip, það gerði það að verkum að stefnið reis hærra.

Efnisflokkar
Nr: 6332 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1980-1989 jog00104