Malarnám við Hólabrú við rætur Akrafjalls
Malargryfja fyrir innan Akranes, við Lindás. Malargryfjan í Hólabrú er á milli Innra Hólms/Kirkjubóls, og Kúludalsár. Nánar tiltekið rétt austan við nyrðri munna Hvalfjarðargangna. Námugröfturinn hófst þegar framkvæmdir hófust við Sementsverksmiðjuna að þvi er talið er. Var ekki nýtt í mörg ár en gekk í endurnýjun lífdaga þegar göngin voru gerð og nýi vegurinn sunnan Akrafjalls var lagður.
Efnisflokkar