Samkomur
Reynir Pétur Ingvarsson stendur við Sjómanninn á Akratorgi Árið 1985 gekk Reynir Pétur Ingvarsson (1948-), íbúi á Sólheimum í Grímsnesi, kringum landið og var gangan farin til þess að safna áheitum til byggingar íþróttaleikhúss á Sólheimum. Reynir Pétur lagið af stað frá Selfossi þann 25. maí og lauk hringnum mánuði seinna, 25. júní. Þá hafði hann lagt að baki 1.411 km. Að meðaltali gekk hann rétt tæplega 50 km á sólahring, oftast fór hann á bilinu 40-50 km á sólahring en mest gekk hann allt að 70 km á sólahring. Texti af Vísindafenum
Efnisflokkar