17. júní

Lúðrasveit í skrúðgöngu.
Aftast má þekkja Þórir Ólafsson (1950-) fyrrum skólameistara og Elmar Þórðarson (1951-2025) fyrir aftan Bergþóru.
Fremst á myndinn frá vinstri: Bergþóra Sigurðardóttir (1973-) og Þórður Ármannsson (1968-).
Þeir sem eru í lúðrasveitinni eru: Eggert Sæmundsson (1928-1990), Kristján Ingólfsson (1941-) og Valur Jóhannsson (1936-1990).

Efnisflokkar
Nr: 6047 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb00532