Hólar í Hjaltadal

Hólar í Hjaltadal eru bær, kirkjustaður og skólasetur í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Þar var settur biskupsstóll árið 1106 þegar Norðlendingar kröfðust þess að fá sinn eigin biskup til mótvægis við biskupinn í Skálholti.

Efnisflokkar
Nr: 61994 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1980-1989