Vesturgata 51

Í kjallaranum var eitt sinn skósmíðavinnustofa. Næsta hús þar fyrir innan er Vesturgata 53 sem einu sinni var símstöð ásamt pósthúsi og síðar krataheimili (minni mitt nær ekki lengra). Guli gaflinn innarlega og hægra megin við götuna tilheyrir gamla „handavinnuhúsinu“, sem í fyrstu var íþróttahús og byggt sem slíkt.

Efnisflokkar
Nr: 7507 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1990-1999 frh00967