Danska sanddæluskipið Sansu

Skipið er danska sanddæluskipið Sansu sem dældi upp sandi fyrir sementsverksmiðjuna fyrsu árin. Grettir Ásmundur Hákonarson (1944-) og Sigurður Níels Elíasson (1924-2014) tengja rörið.

Efnisflokkar
Nr: 5367 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969 ola00685