Hermenn á Skólabraut á tímum síðari heimstyrjaldarinnar.

Ætli húsið næst til hægri sé ekki þar sem Árni smiður átti heima en hann var faðir Finns, Jóns og Lárusar. Ármót (Skólabraut 23) sjást þarna greinilega og kirkjan og húsið Vinaminni og "skólahúsið". - Fyrir enda götunnar má sjá Syðri-Sanda (þar sem Tómas Steingrímsson bjó) og símstöðina (síðar "Röst") og enn fjær Deildartún 4 og Deildartún 6, sem enn standa. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 5157 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 ola00515