Starfsfólk Sementsverksmiðju Ríkisins
Jón Friðrikssn og Martha Eiríksdóttir ( f.1913 ) starfmenn á rannsóknarstofu Sementsverksmiðju ríkisns. Myndin gæti verið tekin í kringun 1965 . Til hæri er tæki (glæðiofn) sem notað var við efnarannsóknir. Þá tók heilan dag að efnagreina sementið en í dag tekur það eina mínútu.
Efnisflokkar