Hermenn
Hér hafa breskir hermenn stillt sér upp til myndatöku á einum af hertrukkunum sem þeir komu með til landsins. Myndin er tekin við gamla barnaskólann við Vesturgötu á Akranesi. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson (1964-2025), vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).
Efnisflokkar