Ívarshúsaklettar - Sementsverksmiðja - Kringla - Þorgeir Jósefsson

Myndin er tekin innarlega í Ívarshúsaklettum þar sem nú er skrifstofuhús Sementsverksmiðjunnar. Húsið sem sést í (þveran) gaflinn á er Kringla, sem enn stendur við Mánabraut. Steinhúsið fremst á myndinni stóð frammi á bakkanum og var brotið niður. Maðurinn á myndinni líklega Þorgeir Jósefsson, en fyrirtæki hans og Einars Helgasonar, Fell, byggði verksmiðjuna. -------------- Nafn myndar var áður: Umhverfi

Efnisflokkar
Nr: 4887 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00303