Skólabraut

Áður Skírnisgata nú Skólabraut. Við neðri hluta þessarar götu var hið fyrsta skólahús á Akranesi byggt. Til vinstri eru Vinamynni og Akraneskirkja. Þar fyrir ofan er hús Þjóðleifs. Næst til hægri er húsið sem var þá samfast Alþýðubrauðgerðinni (Gamla bakaríinu).

Efnisflokkar
Nr: 4859 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola00203