Fólk

Frá vinstri: Einar Helgason, Karl Helgason (1904-1981) stöðvarstjóri og Þorgeir Jósefsson (1902-1992). Fell fyrirtæki þeirra Einars og Þorgeirs reisti símstöðina og því líklegt að verið sé að taka fyrstu skóflustungu að henni. Um svipað leiti reistu þeir Lesbókina við Akratorg þar sem þeir bjuggu báðir ásamt fjölskyldum sínum.

Efnisflokkar
Nr: 4829 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00151