Mjólkurstöðin

Mjólkurstöðin, eins og þetta hús hét upphaflega. Þar voru unnar mjólkurafurðir fram undir 1970. Síðar hýsti þetta hús umboðsskrifstofu Sjóvár Almennra á Akranesi og þarna var einnig um tíma rekinn veitinga- og skemmtistaðurinn Langisandur. Hluta hússins var síðan breytt í íbúðarhúsnæði á árunum 2003-5. Húsið er á horni Garðabrautar og Faxabrautar.

Efnisflokkar
Nr: 4818 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00133