Hjallhús

Húsið á myndinni stendur augljóslega þar sem nú er höfnin og síldarverksmiðjan. Húsið sem sést vinstra meginn eru Ívarshús Guðbjarna Sigmundssonar. Húsið stóð við Mánabraut við vesturenda skrifstofubyggingar Sementsverksjunnar. Það voru "gömlu" Ívarshúsin sem stóðu á horni Mánabrautar og Suðurgötu við Akratorg.

Efnisflokkar
Nr: 4795 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00101