Börn að leik á Jaðarsbraut
					Bograndi fyrir framan er framkvæmdamaðurinn Gylfi Þórðarson. 
Sitjandi frá vinstri: Árni Ibsen Þorgeirsson (1948-2007), Atli Freyr Guðmundsson (1948-2019), Már Karlsson (1947-), Ólafur Gylfi Hauksson (1946-2021) og Örnólfur Sveinsson. 
Fjærst er sennilega Þröstur Karlsson, en erfitt að vera viss um það. 
Húsið sem tröppurnar liggja að er Jaðarsbraut 11
Myndin væntanlega tekin 1954.
Efnisflokkar
			
		